Sýning Jóns Viðars Sigurðssonar-Grænlandsmyndir

Jim Smart

Sýning Jóns Viðars Sigurðssonar-Grænlandsmyndir

Kaupa Í körfu

KAJAK OG TÚPILAK GRÆNLENSKIR dagar standa yfir í Reykjavík. Enn á ný fáum við tækifæri til að fræðast um Grænland, land og þjóð. Dagarnir eru haldnir af Grænlensk-íslenska félaginu Kalak í samvinnu við Norræna húsið og Reykjavík menningarborg Evrópu. Tilgangurinn er að kynna grænlenska menningu, tón- og myndlist, sögu, náttúru og mat. MYNDATEXTI: Frá sýningu Grænlandsljósmynda Jóns Viðars Sigurðssonar í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar