Morgunfundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Morgunfundur

Kaupa Í körfu

Samtök iðnaðarins og Orkuveita Reykjavíkur gagnrýna tillögur nefndar um nýskipan í orkumálum Landsvirkjun eftir sem áður með yfirburðastöðu SAMTÖK iðnaðarins draga í efa að fyrirhugaðar breytingar á raforkumarkaði leiði til aukinnar samkeppni, þar sem Landsvirkjun muni eftir sem áður hafa yfirburðastöðu á orkumarkaðnum eða um 90% af framleiðslugetu kerfisins. MYNDATEXTI: Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, í ræðustól á fundi Samtaka iðnaðarins. Guðmundur gagnrýndi að orkuverð í Reykjavík myndi hækka að óbreyttum tillögum nefndar um nýskipan í raforkumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar