Þorrablót eldri borgara að Vesturgötu 7

Þorrablót eldri borgara að Vesturgötu 7

Kaupa Í körfu

Mikil gleði ríkti á árlegu þorrablóti í Félags- og þjónustumiðstöðinni við Vesturgötu í Reykjavík í gær og skemmtu viðstaddir sér við dans og söng, en að vanda var boðið upp á glæsilegt þorrahlaðborð. Gylfi Ægisson tónlistarmaður var veislustjóri, Gróa Hreinsdóttir lék á flygil, Karlakórinn Kátir karlar söng undir stjórn Gylfa Gunnarssonar og hljómsveit Marinós Björnssonar lék fyrir dansi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar