Þorrablót eldri borgara að Vesturgötu 7
Kaupa Í körfu
Mikil gleði ríkti á árlegu þorrablóti í Félags- og þjónustumiðstöðinni við Vesturgötu í Reykjavík í gær og skemmtu viðstaddir sér við dans og söng, en að vanda var boðið upp á glæsilegt þorrahlaðborð. Gylfi Ægisson tónlistarmaður var veislustjóri, Gróa Hreinsdóttir lék á flygil, Karlakórinn Kátir karlar söng undir stjórn Gylfa Gunnarssonar og hljómsveit Marinós Björnssonar lék fyrir dansi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir