Umbúðir

Jim Smart

Umbúðir

Kaupa Í körfu

Matvælaumbúðir og umhverfi Afþakkið óþarfa umbúðir Matvælum er æ oftar pakkað í smáar einingar, jafnvel einingar sem henta einni manneskju. Elín Guðmundsdóttir segir að krafan um að hægt sé að stinga matnum beint í ofn, örbylgjuofn eða pott hafi farið vaxandi og gerð umbúða hafi því breyst. MYNDATEXTI: Neytendur geta valið vörur sem eru ekki í mörgum og óþörfum umbúðum ef þeir vilja vera vistvænir. Sem dæmi ættu þeir heldur að velja kaffi sem er bara í álpoka en ekki líka í pappaöskju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar