Tengdó - Magnea Reinaldsdóttir
Kaupa Í körfu
þá er litla verkefnið okkar um Tengdó búið að slíta barnsskónum. 50. Sýningin verður á fimmtudagskvöldið , sumardaginn fyrsta eða frysta miðað við veðrið á þessari stundu. Sýningin vann til ferna Grímuverðlauna síðastliðið vor var m.a valin sýningin ársins. Það vill svo skemmtilega til að tengdamóðir mín Magnea Reinaldsdóttir, tengdó sjálf, á afmæli þennan dag, fimmtudaginn 25 april. Það er ákaflega skemmtileg tilviljun og við hæfi. Sýningin hefur fengið ákaflega góðar undirtektir og frábæra aðsókn en það hefur verið uppselt á nær allar 50 sýningarnar. Sýningum fer fækkandi en þeim lýkur núna í vor. Í tilefni af afmæli Tengdó þá sló barnabarn Magneu, Stefán Nikulásson, sem er að útskrifast úr mynlistardeild LHÍ núna í vor upp listasýningu henni til heiðurs á Hverfisgötu 44, Kaffistofa, sem opnar klukkan 16.00 á afmælisdaginn. Hann kallaði alla til úr stórfjölskyldunni, börn, barnabörn, maka , eiginmann og hana sjálfa til að gera verk fyrir sýninguna. Þetta er svokölluð Stórfjölskyldu samsýning. Bk. Valur Freyr 6904288 Rúnar fréttastj.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir