FH - Haukar - Handbolti
Kaupa Í körfu
Leikmenn Hauka og FH eru greini- lega vinir handboltans. Þeir ætla að bjóða Hafnfirðingum og nærsveit- armönnum upp á hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitum um Íslandsmeist- aratitilinn á degi verkalýðsins, 1. maí. Það var ljóst eftir sigur Hauka á FH- ingum í Kaplakrika í gærkvöld þegar erkifjendurnir áttust við í fjórða úr- slitaleiknum. Haukar, sem voru með bakið upp að hinum fræga vegg eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum, sýndu svo sannarlega hvað í þeim býr og innbyrtu þriggja marka sigur og jöfn- uðu þar með einvígið, 2:2. Litháíski markvörðurinn Giedrius Morkunas var öðrum fremur mað- urinn á bakvið sigur Haukanna í frá- bærri stemningu sem var í Kapla- krika. Innkoma hans í markið eftir tæpan stundarfjórðung sneri leiknum þeim rauðu í hag
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir