Kjarvalsstaðir - Sýning Chihuly á Íslandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjarvalsstaðir - Sýning Chihuly á Íslandi

Kaupa Í körfu

Sýning til heiðurs minningu frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur Glerið er farvegur ljóss og lita Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, opnar í dag kl. 17.30 sýninguna "Chihuly á Íslandi - Form úr eldi" á Kjarvalsstöðum. Sýningin er haldin til heiðurs minningu frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. Sigurbjörg Þrastardóttir kynnti sér verklag glerlistamannsins Dale Chihuly sem þykir einn sá fremsti á sínu sviði í heiminum. MYNDATEXTI: Chihuly kveðst stundum sækja innblástur til hafsins og segir glerið oft ósjálfrátt taka á sig form sjávardýra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar