Kaffivagninn
Kaupa Í körfu
Kaffivagninn, sem talinn er elsti starfandi veitingastaður borgarinnar, hefur gengið í gegnum nokkrar breytingar eftir eigendaskipti og enn fleiri standa til með byggingu sólpalls þar sem gestir geta notið veitinga og útsýnis yfir sjó og borg. Nýju eigendurnir segja dýrmætt að halda í hefðirnar. Hjónin Mjöll Daníelsdóttir og Guðmundur Viðarsson hafa rekið Kaffivagninn síðan í október í fyrra og keyptu reksturinn af móðurbróður Mjallar, Stefáni Kristjánssyni, og Kolbrúnu Guðmundsdóttur sem ráku staðinn í 31 ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir