Lýsi og Grindavík

KRISTINN INGVARSSON

Lýsi og Grindavík

Kaupa Í körfu

amningur hollenska félagsins PSV Eindhoven og Philips, sem á félagið, er sá kostunarsamningur sem hefur staðið lengst í alþjóðaknattspyrnu, en formaður knattspyrnudeildar Ung- mennafélagsins Grindavíkur segir að samningur deildarinnar við Lýsi hf. sé sá sem komi næst hvað þetta varð- ar. Fyrsti samningurinn hafi verið gerður 1984 og núverandi samningur gildi til 2015, en samningur PSV og Philips, sem var fyrst gerður 1982, rennur út 2016. Öflug Hjörtur Waltersson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar, Katrín Pétursdóttir og Jónas K. Þórhallsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar