Gerðarsafn - Elsa Guðjonsson

Jim Smart

Gerðarsafn - Elsa Guðjonsson

Kaupa Í körfu

Útsaumaðar smámyndir í Gerðarsafni MYNDIR af Maríu sögu er sýning fimmtán útsaumaðra smámynda eftir Elsu E. Guðjonsson í Kaffistofu Gerðarsafns í Kópavogi. Í myndröðinni eru smámyndir úr sögu Maríu meyjar unnar sem reitamunstur með líkum hætti og myndir Elsu af Leifi heppna, Þorgeiri Ljósvetningagoða, Guðríði Þorbjarnardóttur og Snorra syni hennar, og Gissuri Ísleifssyni, sem prentaðar voru á gjafakort sumarið 1999. Ísaumsbandið er íslenskt kambgarn og saumgerðin gamli krosssaumurinn sem tíðkaðist hér á landi undir lok miðalda og fram á 19. öld. MYNDATEXTI: Elsa Guðjonsson sýnir smámyndir í Kaffistofu Gerðarsafns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar