Lionsheimilið - Afhending lasertækis

Jim Smart

Lionsheimilið - Afhending lasertækis

Kaupa Í körfu

Hljóðhimnur ungbarna opnaðar með lasertækni FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Nirði í Reykjavík héldu nýlega upp á 40 ára starfsafmæli klúbbsins. Í tilefni afmælisins hefur klúbburinn nýverið gefið öllum fermingarbörnum í Reykjavík stuttermabol með áletrinunni Víma er gríma.MYNDATEXTI: Háls-, nef- og eyrnadeild Landspítalans í Fossvogi afhenti Lionsklúbbnum Nirði viðurkenningu fyrir framlag þeirra, sem var lasertæki til að opna hljóðhimnur barna. Á myndinni eru frá vinstri: Daníel Þórarinsson, formaður Lionsklúbbsins Njarðar, Stefán Skaftason, fyrrum yfirlæknir Háls-, nef- og eyrnadeildar, félagi í Nirði og Hannes Petersen, yfirlæknir Háls-, nef- og eyrnadeildar Landspítala í Fossvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar