Útskrift MR

Útskrift MR

Kaupa Í körfu

Tryggvi Þorsteinsson læknir talaði fyrir hönd 70 ára stúdenta Skólaslit Tryggvi Þorsteinsson læknir varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík fyrir sjötíu árum, 17. júní 1944. Hér er hann með nýstúdentum 30. maí 2014. Ísland var konungsríki þegar Tryggvi setti upp stúdentshúfuna, en lýst var yfir stofnun lýðveldis síðdegis sama dag á Þingvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar