Þórólfur Magnússon

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórólfur Magnússon

Kaupa Í körfu

Kúnstin að eiga undankomuleið Þórólfur Magnússon flugstjóri lauk nýverið farsælum ferli sem atvinnuflugmaður. Starfsvettvangur hans hefur einkum verið innanlands, oftar en ekki við erfið skilyrði, og áfangastaðirnir litlir flugvellir í fámennari byggðum landsins. MYNDATEXTI: Þórólfur við stýrið á Piper Cup, flugvél af sömu gerð og hann lærði fyrst að fljúga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar