Kristnihátíðarnefnd

Kristnihátíðarnefnd

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir því að um 75.000 manns komist á Þingvelli hvorn dag Kristnihátíðar 1. og 2. júlí í sumar, en umferðarnefnd vegna Kristnitökuhátíðar kynnti í gær umferðarskipulag sem miðast að því að umferð til og frá Þingvöllum gangi eins greiðlega og hægt er. Myndatexti: Jón F. Bjartmarz kynnir umferðarskipulag umferðarnefndar vegna Kristnihátíðar. Aðrir nefndarmenn sitja en þeir eru frá vinstri Jóhanna B. Hansen, Júlíus Hafstein, Haraldur Johannessen, Helgi Hallgrímsson, Sigurður Oddsson og Böðvar Bragason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar