Leikarar í Þjóðleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikarar í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Hvert örstutt spor... ANNAR hluti tónlistarhátíðarinnar, sem Tónskáldafélag Íslands stendur fyrir á menningarárinu, hefst með opnunartónleikum Listahátíðar í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 20. maí kl. 13.30. Yfirskrift tónleikanna er Hvert örstutt spor og eru þeir helgaðir tónlist og söngvum úr íslenskum leiksýningum frá fyrstu árum 20. aldarinnar og allt fram á okkar daga. MYNDATEXTI: Þau eru meðal flytjenda leikhústónlistar í Þjóðleikhúsinu: Örn Árnason, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar