Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna

Kaupa Í körfu

Vilja fulltrúa í Almannavarnaráð ÁTTUNDA þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna var haldið dagana 7.-9. apríl sl. Einnig var haldin námstefna 7. apríl um brunavarnir og sjúkraflutninga á nýrri öld. Formaður til tveggja ára var endurkjörinn Guðmundur Vignir Óskarsson, Reykjavík, og varaformaður Jón Guðlaugsson, Brunavörnum Suðurnesja. MYNDATEXTI: Frá 8. þingi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar