Turninn við Frakkastíg

Turninn við Frakkastíg

Kaupa Í körfu

„Þeir telja sig vera í fullum rétti með að byggja þetta og sjá enga möguleika á því að færa turninn lengra til vesturs eins og rætt var um á sínum tíma,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, og vísar í máli sínu til byggingar há- hýsa við Skúlagötu. Hafa háhýsin að undanförnu sætt mikilli gagn- rýni vegna yfirvofandi sjónmeng- unar frá Skólavörðuholti eftir Frakkastíg. Aðspurður segir Hjálmar samn- ingsstöðu Reykjavíkurborgar mjög veika í málinu og beiti hún sér af aukinni hörku gegn fram- kvæmdunum verður hún skaða- bótaskyld. „Það er alveg klár túlk- un lögfræðinga borgarinnar,“ segir hann og bætir við að sú upp- bygging sem átt hefur sér stað við Skúlagötu undanfarna áratugi sé „ein verstu og óafturkræfustu skipulagsmistök“ sem átt hafa sér stað í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar