Grasagarður Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grasagarður Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Borgaryfirvöld eru að kanna möguleikann á því að flytja ræktunar- og verkbækistöð Garðyrkjustjóra Reykjavíkur úr Laugardal og á svæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvoginum, en það svæði er nú leigt til Barra hf. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, en hún sagði að ef þetta yrði gert yrði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn væntanlega stækkaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar