Vestur-Íslendingar - Norma Guttormsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vestur-Íslendingar - Norma Guttormsson

Kaupa Í körfu

Erfitt að halda menningartengslum Í ár eru liðin 125 ár frá því að fyrstu Íslendingarnir lögðu af stað frá Íslandi á vit óvissunnar í Vesturheimi. Afkomendur þessa fólks reyna enn að halda í tengslin við gamla landið, en íslenskukunnátta þess hefur eðlilega minnkað. Egill Ólafsson ræddi við Vestur-Íslendinga í Kanada um fortíðina og hvernig þau reyna að rækta tengslin við Ísland, en nokkrir þeirra voru viðstaddir upphaf landafundaafmælis á dögunum. NORMA Guttormsson, formaður Íslendingafélagsins í British Columbia í Kanada, er Vestur-Íslendingur í báðar ættir og hefur einu sinni komið til Íslands. Hún hefur undanfarið unnið við að kenna innflytjendum frá Rússlandi og Kína ensku, en starfaði áður sem hjúkrunarfræðingur. MYNDATEXTI: Norma Guttormsson er frænka Guttorms Guttormssonar, sem er eitt helsta skáld Vestur-Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar