Örn Þór

Kristján Kristjánsson

Örn Þór

Kaupa Í körfu

Örn Þór, þriggja ára snáði úr Reykjavík, var heldur betur heppinn þegar hann var í heimsókn í sveitinni hjá afa og ömmu í Aðaldalnum um helgina. Þá fæddust þar tveir kálfar og var það heilmikil upplifun fyrir strákinn að fylgjast með þeim stíga sín fyrstu skref í tilverunni. Örn Þór er þrátt fyrir ungan aldur liðtækur við bústörfin og hjálpaði heimafólki að fæða kálfana. Hér er hann að gefa öðrum þeirra, hryggjóttum myndargrip, að drekka mjólk úr flösku. myndvinnsla akureyri - sjálfstæð mynd - kristján kristjánsson örn þór 3ja ára strákur úr reykjavík í heimsókn hjá afa og ömmu í sveitinni í Aðaldal, hér að gefa nýfæddum kálfi mjólk að drekka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar