TAL blaðamannafundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

TAL blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Þjónustusvæði Tals hf. mun ná til 90% landsmanna í sumar Uppbygging GSM-kerfis fyrir 3,1 milljarð króna TAL hf. hefur fjárfest fyrir tæplega 2,5 milljarða króna í uppbyggingu GSM-þjónustu sinnar frá upphafi en á þessu ári nema fjárfestingarnar 600 milljónum króna. Með þessum fjórða áfanga í uppbyggingu dreifikerfis Tals hf. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason, forstjóri Tals hf., og Jóakim Reynisson, framkvæmdastjóri tæknisviðs, kynna stækkun á GSM-þjónustusvæði Tals hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar