Frumkvöðlunum reistur

dp

Frumkvöðlunum reistur

Kaupa Í körfu

„Mér kæmi ekki á óvart, þótt ein- hverntíma rynni upp sú stund, að Reykdælingar reistu Erlendi Gunnarssyni minnismerki og stað- settu það í túninu á Sturlu- Reykjum.“ Þessi spá sem Oddur fréttaritari á Akranesi skrifaði í fréttapistli í Morgunblaðið 1955 rættist um helgina þegar afkom- endur Erlendar og Andreu Jóhannesdóttur afhjúpuðu minnis- varða um þau og brautryðjendastarf Erlendar við að hagnýta jarðhitann Andrea Kristín Ármannsdóttir, Sveinn Þórðarson, Erla Hannesdóttir og Andrea Fanney Jónsdóttir afhjúpuðu minnisvarðann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar