Jim Black tríó og Óskar Guðjónsson

Jim Black tríó og Óskar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

azzhátíð Reykjavíkur var sett í 25. sinn á fimmtudag af Pétri Grétarssyni framkvæmda- stjóra og Degi B. Eggertssyni borg- arstjóra. Síðan steig K-tríó á svið ásamt Valdimari Guðmundssyni og flutti „Bresti og brak“ Jóns Múla, enda varð Múli að vera nærstaddur á slíkri stundu. Auk þeirra lék kvenna- hljómsveit þar sem þýski sópr- ansaxófónleikarinn Nicole Johännt- gen blés firnaflott og píanósóló Önnu Grétu Flosadóttur var hrein perla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar