Snjómokstursmenn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjómokstursmenn

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf., sem sjá um snjómokstur á götum borgarinnar að vetrarlagi, gerðu sér glaðan dag við Reynisvatn eftir erfiðan og annansaman vetur. Að sögn Vilbergs Ágústssonar yfirverkstjóra, er venjan að koma saman í lok vertíðar en vöktum vegna snjómoksturs lauk fyrr í mánuðinum. Fljótlega taka svo við malbikunarframkvæmdir þegar veður leyfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar