Ríkislögreglustjóri

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkislögreglustjóri

Kaupa Í körfu

Samið um kaup á búnaði fyrir TETRA-fjarskiptakerfi SAMNINGUR um kaup á stafrænum fjarskiptabúnaði fyrir TETRA-fjarskiptakerfi hefur verið undirritaður milli Ríkislögreglustjórans og IRJA ehf., og er þetta fyrsti samningurinn sem gerður er um notendabúnað í TETRA-kerfi á Íslandi. Búnaður þessi mun valda mikilli byltingu í fjarskiptum hjá lögreglunni og öðrum þeim þjónustuaðilum sem hafa þörf fyrir öflugt fjarskiptakerfi sem TETRA kerfið verður. Á myndinni sem tekin var við undirritun samningsins eru talið frá vinstri: Þröstur Brynjólfsson yfirlögreguþjónn hjá lögreglunni Selfossi, Haraldur Johannessen Ríkislögreglustjóri og Jón Þóroddur Jónsson frá IRJA ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar