Lindarborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lindarborg

Kaupa Í körfu

ÞAU skemmtu sér hið besta krakkarnir í dekkjarólunni á Lindarborg þegar ljósmyndara bar þar að garði fyrir skemmstu.Þótt vorsólin hafi brotist fram höfðu krakkarnir samt varann á sér og settu upp húfu og vettlinga á meðan þau róluðu sér sem ákafast. Útlit er fyrir milt og vætusamt veður fram yfir helgi sunnan- og vestanlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar