Blakmeistarar karla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blakmeistarar karla

Kaupa Í körfu

Íþróttafélag stúdenta varð um helgina bikarmeistari í blaki, lagði Þrótt í Reykjavík 3:1 í úrslitaleik þar sem þeir lentu ekki í teljandi vandræðum. Stúdentar urðu því bæði Íslands- og bikarmeistarar í vetur.Myndatexti: Þjálfarinn og fyrirliðinn: Guðmundur Helgi Þorsteinsson, fyrirliði ÍS og Zdravko Demirev þjálfari fagna þriðja titlinum í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar