Endurmenntun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Endurmenntun

Kaupa Í körfu

Tveggja daga námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, þar sem kennd var viðtalstækni vegna yfirheyrslna á börnum í lagalegu samhengi, lauk á miðvikudag. Fimmtíu manns, þ.á m. dómarar, sálfræðingar og lögreglumenn tóku þátt í námskeiðinu en leiðbeinendur voru sálfræðingarnir dr. Amina Memon sálfræðingur við Kings College í Bretlandi og dr. Nancy Walker sálfræðingur við Michigan State University. Myndatexti: Dr. Nancy Walker og Dr. Amina Memon leiðbeinendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar