Skip gert upp

Skip gert upp

Kaupa Í körfu

Unnið er að því að meta hvernig standa megi að því að varðveita eikarbátinn Aðalbjörgu RE 5, sem smíðaður var í Reykjavík fyrir 80 árum. Skipasmiðirnir Þorkell Ólafsson og Bjargmund- ur Grímsson annast það verkefni. Mikið verk er að vinna og gæti kostnaður við endursmíði num- ið um 100 milljónum. Vonir standa til að skipið fái hlutverk við Reykjavíkurhöfn og sigli með ferðamenn um Sundin blá eða byggt verði yfir skipið nálægt Víkinni. Ljóst virðist að á Árbæjar- safn fer Aðalbjörgin ekki aftur, enda vont fyrir eikarbáta að standa úti árum saman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar