Norræn ráðstefna um jafnréttismál

Norræn ráðstefna um jafnréttismál

Kaupa Í körfu

„Ég held að við getum verið gríðarlega sterkt afl ef við ákveðum það og ég held að Nordisk Forum í Malmö sé sönnun þess,“ segir Gertrud Åström, formaður sænska kvenréttindasambandsins og meðlimur stýrihóps um Nordisk Forum, stærstu kvennaráðstefnu Norðurlandanna, um kvennahreyfinguna á Norðurlöndunum. Í kringum 20.000 manns sóttu ráðstefnuna sem haldin var í Malmö í júní sl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar