Dansað á Njálsgötunni - danshátíð -

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansað á Njálsgötunni - danshátíð -

Kaupa Í körfu

Fjör „Húsin í götunni lifnuðu við í dansi,“ segir Margrét um Njálsgötuna. Áopnunardeginum setti Ásrún Magnúsdóttir upp einstaklega vel heppnaðan dansviðburð sem svipar að nokkru leyti til Lunch Beat. Hún opnaði dyr heimilis síns, hækkaði í hljómflutningstækjunum og bauð gestum upp í dans. Hún lét þó ekki þar við sitja heldur hafði hún fengið nágranna sína til þess að gera slíkt hið sama. Húsin í götunni lifnuðu við í dansi. Margir tugir manna tóku þátt í gleðinni og dönsuðu við ókunnuga inni á heimilum fólks sem þeir höfðu jafnvel aldrei séð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar