Jafningjafræðsla - Garðaskóli

Jafningjafræðsla - Garðaskóli

Kaupa Í körfu

Að láta sér annt um líðan annarra Nemendur hafa áhuga á að góður andi ríki í skólanum. Nemendaráðgjafi þarf að vera traustur og heiðarlegur. Jafningjastarf - Nemendaráðgjöf er byggð á þeirri hugmynd að unglingar leita oft til vina eða jafningja ef þeir þurfa að taka mikilvæga ákvörðun eða eru í einhverjum vanda. MYNDATEXTI: Elín og Erla í 8. bekk í Garðaskóla sóttu námskeiðið m.a. vegna þess að þær vilja hjálpa þeim sem lenda í einelti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar