Harpa Árnadóttir
Kaupa Í körfu
Teikningar Hörpu Árnadóttur HARPA Árnadóttir myndlistarmaður opnar sýningu á teikningum í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (gengið inn hafnarmegin), á morgun, laugardag, kl. 16. Harpa býr og starfar sem myndlistarmaður í Gautaborg þar sem hún nam við Valand Listaháskólann 1994-96 að afloknu námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, þaðan sem hún lauk prófi frá málaradeild 1993 MYNDATEXTI: Harpa Árnadóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir