Grillið - Matreiðslumenn

Grillið - Matreiðslumenn

Kaupa Í körfu

Sælkerinn Grillmenn tóku púlsinn Ungur og metnaðarfullur hópur sér nú um Grillið á Hótel Sögu. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við þrjá úr hópnum, sem nýkomnir eru úr kynnisferð til Parísar og Brussel. GRILLIÐ á Hótel Sögu er með eldri og gamalgrónari veitingastöðum á landinu. Það vekur því athygli að líklega hefur sjaldan verið yngra starfsfólk þar við stjórnvölinn en þessa stundina. MYNDATEXTI: Hendrik, Agnar og Bjarni voru viku á Sea Grill í Brussel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar