Áslaug Jónsdóttir og Andri Snær

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áslaug Jónsdóttir og Andri Snær

Kaupa Í körfu

Sýningin Íslands 1000 ljóð opnuð í Þjóðmenningarhúsinu á morgun Ljóðið eins og lýsispilla í andlegu formi SÝNINGIN "Íslands 1000 ljóð" verður opnuð á upphafsdegi Listahátíðar í Reykjavík, 20. maí, kl. 20 og stendur til 8. júní. Sýningin verður í bókminjasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu, en salinn þekkja flestir sem lestrarsal gamla Landsbókasafnsins. Í anda hins forna hlutverks salarins munu gestir geta sökkt sér niður í ljóðlestur á Listahátíð. MYNDATEXTI: Áslaug Jónsdóttir, hönnuður sýningarinnar, og Andri Snær Magnason sem segir að ljóðið sé vígi hugsunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar