Engjaskóli

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Engjaskóli

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var í Engjaskóla þegar hringlaga mósaíkverk var afhjúpað í skólanum sl. fimmtudag. Verkið táknar alheiminn eða óendanleikann, það var unnið á þessu skólaári og tóku allir nemendur skólans þátt í því. Listaverkið er tengt Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 og 1000 ára afmæli kristni á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar