Norðurpóll 2000

Einar Falur Ingólfsson

Norðurpóll 2000

Kaupa Í körfu

Norðurpóllinn, 12. maí 2000 Haraldur Örn Ólafsson gengur til móts við Twin Otter flugve´lina þegar hún rennir upp að tjaldi hans og sleða þeirra erinda að sækja hann á norðurpólinn eftir frækilega tveggja mánaða göngu.Myndatexti: Íslenski pólfarinn, Haraldur Örn Ólafsson, sést hér við tjald sitt á norðurpólnum í fyrrinótt, en hann var sóttur þangað aðfaranótt laugardags. "Það mátti ekki tæpara standa að þið kæmuð til að ná í mig, ísinn er búinn að vera að brotna svo mikið upp hér síðustu daga," sagði Haraldur Örn við bakvarðasveitina eftir komu hennar til pólsins. Hópurinn er væntanlegur heim til Íslands á mánudagsmorgun og verður afreki Haralds Arnar fagnað með móttöku á Ingólfstorgi kl. 18:00 á mánudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar