Jórdaníukonungur í Íslenskri erfðagreiningu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jórdaníukonungur í Íslenskri erfðagreiningu

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Abdullah II, konungs Jórdaníu, og Raníu drottningar til Íslands Konungur lýsti áhuga á samstarfi hátæknifyrirtækja Abdullah konungur kynnti sér í gær starfsemi íslenskra hátæknifyrirtækja og Ranía drottning heimsótti leikskóla í Reykjavík. Í gærkvöldi snæddu konungshjónin viðhafnarkvöldverð á Bessastöðum í boði forseta Íslands. Opinberri heimsókn þeirra hingað til lands lýkur í dag. MYNDATEXTI: Abdullah II fræðist um starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar. Á bak við hann eru Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Kári Stefánsson, forstjóri fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar