Svanavatnið

Sverrir Vilhelmsson

Svanavatnið

Kaupa Í körfu

-------------------------------------------------------------------------------- Laugardagur 27. maí 2000. (Erl. fréttir ) Helgi hylltur DANSARAR San Francisco-ballettsins voru hylltir vel og lengi að lokinni frumsýningu á Svanavatninu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Morgunblaðið/Sverrir DANSARAR San Francisco-ballettsins voru hylltir vel og lengi að lokinni frumsýningu á Svanavatninu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lengst lófaklapp fékk þó listrænn stjórnandi flokksins, Helgi Tómasson, en áhorfendur risu úr sætum, allir sem einn, er hann steig á sviðið, og hylltu landa sinn með dynjandi lófataki og húrrahrópum. Hér er hann með aðaldönsurunum, Yuan Yuan Tan og Vadim Solomakha

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar