Norðurál Hvalfirði
Kaupa Í körfu
Framkvæmdir við stækkun verksmiðju Norðuráls á Grundartanga eru nú í fullum gangi, en rúmt ár er liðið frá því að álverið tók formlega til starfa. Að sögn Björns Högdahl, forstjóra Norðuráls, hefur framleiðslan gengið afar vel á þessu eina ári, þrátt fyrir að óvæntir tæknilegir örðugleikar hafi sett strik í reikninginn. Hagnaður hefur verið á framleiðslunni undanfarna tíu mánuði og er Högdahl bjartsýnn á framtíðarmöguleika Norðuráls. Myndatexti: Starfsmenn Ístaks að störfum í grunni nýrrar viðbyggingar kerskála Norðuráls á Grundartanga. Í baksýn sér í kerskálana sem verið er að lengja en til vinstri er steypuskálinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir