Flóttamenn

Þorkell Þorkelsson

Flóttamenn

Kaupa Í körfu

Rúmt ár er liðið frá því Kosovo-Albanar komu hingað til lands sem flóttamenn og settust að í Hafnarfirði. Á þessum tímamótum héldu bæjaryfirvöld þeim samsæti en frá og með 1. maí lauk sameiginlegu verkefni bæjarins og félagsmálaráðuneytisins. Myndatexti: Kór Öldutúnsskóla söng fyrir Kosovo-Albanana undir stjórn Egils Friðleifssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar