Glenda Jackson

Þorkell Þorkelsson

Glenda Jackson

Kaupa Í körfu

Glenda Jackson, þingmaður breska Verkamannaflokksins, leikkona og Óskarsverðlaunahafi, dvaldi hér á landi um helgina og fór í skoðunarferðir bæði innan og utan Reykjavíkur. Auk þess sem hún var viðstödd stofnþing Samfylkingarinnar á föstudag, fór hún um miðbæ Reykjavíkur í fylgd Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir borgarstjóra. Myndatexti: Vésteinn Ólason, forstöðumaður Árnastofnunar, sýndi Glendu Jackson handritin og sagði henni sögu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar