Tjarnarborg leikskóli

Jim Smart

Tjarnarborg leikskóli

Kaupa Í körfu

Steinunn Auðunsdóttir, leikskólastjóri á Tjarnarborg, gaf sér tíma til að setjast niður með Emilíu, Sigrúnu og Sóleyju á opnu húsi í leikskólanum sl. laugardag. Foreldrar notuðu tækifærið til að rabba við starfsfólk leikskólans og kynna sér húsakynnin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar