Árni Mathiesen flytur ávarp

Þorkell Þorkelsson

Árni Mathiesen flytur ávarp

Kaupa Í körfu

Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra Flutti erindi fyrir Argentínumenn Erindið flutt um fjarskiptanet Landssímans ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra ávarpaði í gær ráðstefnu um verndun fiskistofna, sem haldin er í Argentínu. Hún er haldin á tveimur stöðum, í Mar del Palta og í Ushuaia og flytur Árni erindið að nýju á fimmtudag. MYNDATEXTI: Árni Mathiesen ávarpar ráðstefnu Argentínumanna úr landssímahúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar