Hafnarfjarðarhöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Það var vorhugur í mönnum í Hafnarfjarðarhöfn þegar ljósmyndari átti þar leið um fyrir skemmstu. Þessi ungi maður naut þess að spreyta sig á sæþotunni sinni innan um fiskibátana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar