Spánar-Fótbolti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spánar-Fótbolti

Kaupa Í körfu

Tólf íslensk knattspyrnulið fóru í viku æfingaferð til Spánar um miðjan apríl, samtímis íslenska landsliðinu í golfi. Myndatexti: Valsmenn á æfingu. Húsið í baksýn er eitt margra sem risið hafa síðan íslenskur hópur var í Novo Sancti Petri fyrir rúmu ári, en íbúðarhúsnæði af flestum stærðum og gerðum sprettur nú upp á svæðinu; hótel , raðhús og einbýlishús, ásamt ýmiskonar íþróttaaðstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar