Spánar-Fótbolti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spánar-Fótbolti

Kaupa Í körfu

Tólf íslensk knattspyrnulið fóru í viku æfingaferð til Spánar um miðjan apríl, samtímis íslenska landsliðinu í golfi. Myndatexti: Fyrir kom að menn brugðu á leik milli æfinga. Þessir ungu Þórsarar frá Akureyri lágu í sólbaði þegar einhver þeirra tók sig til og henti einum félaga sínum út í sundlaugina - og þá var auðvitað ekki aftur snúið. Allir enduðu þeir í lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar