Spánar-Fótbolti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spánar-Fótbolti

Kaupa Í körfu

Tólf íslensk knattspyrnulið fóru í viku æfingaferð til Spánar um miðjan apríl, samtímis íslenska landsliðinu í golfi. Myndatexti: Stjörnustúlkurnar brugðu á leik einn daginn á milli æfinga og skelltu sér í fótboltaboðhlaup á ströndinni neðan við hótelið. Ekki var síður hart barist í þeirri keppni en innan vallar, þegar glímt var við spænskar stúlkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar