Neytendamál - Næringargildi

Þorkell Þorkelsson

Neytendamál - Næringargildi

Kaupa Í körfu

Réttar merkingar á matvörum skipta miklu máli Útrunnar matvörur geta jafnvel verið skaðlegar heilsu manna Neytendur eiga rétt á að vita hvenær geymsluþol matvara rennur út, hversu miklu vatni er bætt í skinku og hversu mikið af ávöxtum er í sultu svo dæmi séu tekin. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bað Guðrúnu Elísabetu Gunnarsdóttur, matvælafræðing hjá Hollustuvernd ríkisins, að ganga með sér um matvörumarkað og skoða merkingar á matvörum. MYNDATEXTI: Neytendur eiga að geta séð hvert geymsluþol vörunnar er út frá "best fyrir" dagsetningu eða upplýsingum um síðasta neysludag. Það tók þó ekki langan tíma að finna nokkrar tegundir sem ekki voru merktar með þessum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar